„Kaupin á IRB eru mikilvægt skref í að byggja upp enn frekar starfsemi okkar í Ástralíu til að þjóna bæði ástralska og nýsjálenska markaðnum betur því erfitt er að bjóða ásættanlegan afhendingartíma frá Evrópu fyrir fléttað tóg,“ segir forstjóri Hampiðjunnar Group.