Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Gylfi Ægisson er látinn

Tónlistarmaðurinn Gylfi Viðar Ægisson er látinn 78 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Selfossi. Dóttir Gylfa, Selma Hrönn Maríudóttir, greinir frá andlátinu á Facebook. Gylfi var einn afkastamesti tónlistarmaður íslenskrar tónlistarsögu og fór ætíð eigin leiðir. Á uppvaxtarárum sínum á Siglufirði fór hann ungur að stunda sjómennsku en fiktaði samhliða við Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta