Aðdáendur enska boltans á Íslandi munu ekki geta keypt sérstakan íþróttapakka til að fylgjast með eftirlætisliði sínu á næsta tímabili, heldur þurfa þeir að kaupa stærri pakka hjá Sýn, svokallaðan Sýn+ og allt sport-pakka sem kostar 11.990 krónur á mánuði.