Hópur manna sem kallar sig Skjöldur Íslands kom saman föstudagskvöldið 18. júlí síðastliðinn og fóru í sína fyrstu vettvangsferð en að í tilkynningu frá hópnum segir að þeir hafi farið í hálfgert „foreldratölt“ niður Laugaveginn. Fordæma allt ofbeldi Blaðamaður hringdi í meðlim hópsins sem segir að hugmyndin að hópnum hafi kviknað fyrir nokkru síðan. Skýrt […] Greinin Hópur manna sem kallar sig ‘Skjöld Íslands’ gengur um borgina og passar upp á íbúa birtist fyrst á Nútíminn.