Áhrifamikill bandarískur safngripasali, Brett Lemieux, frá Westfield í Indiana, fannst látinn á heimili sínu á þriðjudag, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að lögregla framkvæmdi húsleit vegna gruns um svikastarfsemi í tengslum við sölu á fölsuðum íþróttaminjum. Lögreglan staðfesti síðar að Lemieux hefði svipt sig lífi með skotvopni. Seldi falsaðar vörur fyrir um 50 milljarða Lemieux var Lesa meira