Í safni bréfa sem Ghislaine Maxwell tók saman í tilefni af fimmtugsafmæli Jeffreys Epstein árið 2003 á að hafa verið að finna bréf merkt nafni Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Frá þessu greinir Wall Street Journal (WSJ) sem segist hafa fengið að sjá téð bréf. Það er þó ekki birt með fréttinni, en Trump hafði hótað miðlinum Lesa meira