Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sigurður Ingi krefst fundar í utanríkismálanefnd vegna heimsóknar von der Leyen

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því að utanríkismálanefnd Alþingis komi saman til fundar vegna heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, til Íslands.Ursula von Der Leyen, var stödd hér á landi í gær og tilkynnti á blaðamannafundi, eftir fund með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra, viðræður um nýtt samkomulag um tvíhliða varnar- og öryggismál milli Íslands og ESB. Í erindi sínu leggur Sigurður Ingi áherslu á að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra verði viðstödd fundinn til að veita upplýsingar um efni og gang viðræðna sem áttu sér stað milli forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar og forseta framkvæmdastjórnarinnar á meðan á heimsókninni stóð.„Það er

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta