„Mér fannst þetta jákvæður fundur. Ég upplifði samkennd frá borgarstjóranum með þessari stöðu og fannst að hún vildi reyna að átta sig á því hvort það væri eitthvað sem embættið gæti gert,“ segir Einar Bárðarson framkvæmdastjóri Sveit, samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði.