Jón Pétur Zimsen, nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem hefur vakið athygli fyrir framgöngu sína í tildæmis plasttappa-málinu alræmda, birti í gær færslu á Facebook sem hefur vakið töluverða furðu og eins vakti það athygli þegar hann í framhaldinu fór að munnhöggvast við fólk í athugasemdum. Færslan er eftirfarandi: „Hver ertu? Finnst þér erfitt þegar öðrum gengur Lesa meira