Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað þegar Dan Rivera, rannsakandi yfirnáttúrulegra fyrirbæra, lét lífið á ferðalagi með aldræmdu brúðunni Annabelle. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar í Pennsylvaníu lést Rivera af náttúrulegum sökum. Rivera fannst óvænt látinn á hótelherbergi sínu síðustu helgi. Hann var uppgjafahermaður og hafði getið sér gott orð sem rannsakari yfirnáttúrulegra Lesa meira