Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ráðamenn gert óeðlilegar kröfur til blaðamanna

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir það afar óeðlilegt að stjórnvöld krefjist þess að spurningar á blaðamannafundum séu lagðar fram skriflega með sólarhrings fyrirvara. Hún segir að á undanförnum árum hafi ráðamenn í auknum mæli gert óeðlilegar kröfur til blaðamanna.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta