Aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu (ESB) frá árinu 2009 er enn virk að sögn forseta framkvæmdastjórnar sambandsins, Ursula von der Leyen. Þetta tók von der Leyen fram á blaðamannafundi með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í gær. Ummælin hafa vakið töluverða athygli og var meðal annars slegið upp í fyrirsögn hjá mbl.is. Atli Thor Fanndal, fjölmiðlamaður og fyrrverandi Lesa meira