Vinir barnaníðingsins Jeffrey Epsteins sendu honum klúrt afmælisskeyti í tilefni af fimmtugsafmæli hans fyrir rúmum tveimur áratugum. Einn þeirra var Bandaríkjaforsetinn Donald Trump, sem ýjaði að því að hann deildi leyndarmáli með Epstein, að því er Wall Street Journal greindi frá í gærkvöldi.