Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Myndir: Nýtt aðalsvið komið upp og hátíðin opnuð
18. júlí 2025 kl. 16:12
mbl.is/frettir/erlent/2025/07/18/myndir_nytt_adalsvid_komid_upp_og_hatidin_opnud
Dyr tónlistarhátíðarinnar Tomorrowland voru opnaðar í dag eins og áætlað var, þrátt fyrir að aðalsvið hátíðarinnar hafi brunnið til kaldra kola á miðvikudag. Upptök eldsvoðans eru enn óljós.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta