Stöðugt kemur betur í ljós að Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins og helsti „leiðtogi“ stjórnarandstöðunnar, ræður engan veginn við verkefni sitt. Hún hefur þingflokk Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni á bak við sig. Hún vildi skipta þar um formann enda má öllum vera ljóst að Hildur Sverrisdóttir er afleitur formaður þingflokks sem fælir kjósendur frá flokknum í Lesa meira