Kona lagði tryggingafélagið VÍS fyrir dómi til að fá greiddan kostnað við að fá lögmann til viðurkenningar bótarétts eftir slys. Konan lenti í mjög alvarlegu slysi þegar blað sláttuvélar skaust í fót hennar. Slysið átti sér stað þann 5. ágúst árið 2023 á jörð við sumarhús á ónefndum stað. Eiginmaður konunnar var að slá tún Lesa meira