Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Mannfólkið mun breytast í slím á Akureyri

Gömlu sprautuverkstæði á eyrinni á Akureyri hefur verið breytt í viðburðarými sem mun hýsa tónlistarhátíðina Mannfólkið breytist í slím um helgina.„Uppsetning svæðisins er í rauninni listaverk út af fyrir sig í bland við þá myndlist sem hangir uppi á veggjunum hérna,“ segir Jón Haukur Unnarsson einn skipuleggjenda hátíðarinnar en það er Aldís Dagmar Erlingsdóttir Svarkur sem stýrir uppsetningu svæðisins.Tónlist verður í forgrunni en einnig verður boðið upp á gjörningalist sem og myndlist eins og áður sagði.Þú getur heyrt meira í spilaranum hér að neðan.Listahátíðin Mannfólkið breytist í slím er á Akureyri um helgina. Siggi Gunnars á Rás 2 kíkti í heimsókn og fékk að fylgjast með undirbúningnum. Hann ræddi við Jón Hauk og Aldísi Dagmar. VILJA LYFTA ÞVÍ UPP SEM ER ÖÐRUVÍSI „Það eru öfluga

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta