Gömlu sprautuverkstæði á eyrinni á Akureyri hefur verið breytt í viðburðarými sem mun hýsa tónlistarhátíðina Mannfólkið breytist í slím um helgina.„Uppsetning svæðisins er í rauninni listaverk út af fyrir sig í bland við þá myndlist sem hangir uppi á veggjunum hérna,“ segir Jón Haukur Unnarsson einn skipuleggjenda hátíðarinnar en það er Aldís Dagmar Erlingsdóttir Svarkur sem stýrir uppsetningu svæðisins.Tónlist verður í forgrunni en einnig verður boðið upp á gjörningalist sem og myndlist eins og áður sagði.Þú getur heyrt meira í spilaranum hér að neðan.Listahátíðin Mannfólkið breytist í slím er á Akureyri um helgina. Siggi Gunnars á Rás 2 kíkti í heimsókn og fékk að fylgjast með undirbúningnum. Hann ræddi við Jón Hauk og Aldísi Dagmar. VILJA LYFTA ÞVÍ UPP SEM ER ÖÐRUVÍSI „Það eru öfluga