Karlmaður á sjötugsaldri var handtekinn á Flúðum í nótt eftir að hann gekk berserksgang á svæðinu. Maðurinn er með hjólhýsi á sumarsvæðinu og samkvæmt sjónarvottum mun atvikið í nótt hafa átt sér stað vegna ágreinings mannsins um lengd milli hýsana á svæðinu. Samkvæmt reglum eiga að vera 5 – 6 metrar á milli, en maðurinn Lesa meira