Halla Hrund Logadóttir þingmaður Framsóknarflokksins kom flokksfélögum sínum í opna skjöldu í vikunni þegar hún lýsti yfir stuðningi við ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur í veiðigjaldamálinu á samfélagsmiðlum eftir að málið hafði verið afgreitt og þingið komið í sumarfrí