Ingibjörg Isaksen, formaður þingflokks Framsóknar, furðar sig á því að fyrirhuguð heimsókn forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hafi verið sett í uppnám út af eldgosinu sem hófst í nótt. Sérstaklega í ljósi tilgangs heimsóknarinnar. Ingibjörg skrifar á Facebook: „Ok, pínu fyndið þegar von der Leyen ætlar að koma til Íslands og kynna sér starfsemi almannavarna og áfallaþol Lesa meira