Götubitahátíðin 2025: European Street Food Awards fer fram helgina 18.-20. júlí. Á hátíðinni verða hátt í 40 söluaðilar í matarvögnum og sölubásum, bjórvagninn, náttúruvínbar frá Berjamó og Allsber kokteill-vagninn. Einnig verða hoppukastalar og leiktæki fyrir yngri kynslóðina. Samhliða hátíðinni fer fram keppni um Besti Götubiti Íslands 2025 en það er einvalalið dómnefndar sem sker úr Lesa meira