Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fjárlög upp á næstum 2000 milljarða evra

Næstu fjárlög Evrópusambandsins, sem gilda eiga frá 2028 til 2032, verða upp á hátt í tvö þúsund milljarða evra. Þetta kemur fram í tillögu framkvæmdastjórnarinnar sem lögð var fram í Brussel í dag, eftir samningaviðræður sem staðið hafa undanfarnar vikur og mánuði.Tvö ár eru hins vegar þar til endanlega verður gengið frá fjárlögunum, sem þurfa að fá samþykki aðildarríkjanna og Evrópuþingsins og á þeim tíma má búast við fjörugum samningaviðræðum um þá miklu hagsmuni sem í húfi eru.Heildarupphæð nýju fjárlaganna er 1.816 þúsund milljarðar evra, sem jafngildir 263.000 milljörðum króna; til samanburðar má geta þess að fjárlög íslenska ríkisins á þessu ári eru um 1.500 milljarðar.Fjárlög ESB fyrir núverandi tímabil hljóða upp á 1.200 milljarða evra, og jafngilda 1,1 prósenti af vergri þjóðarfr

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta