Íbúum í Mosfellsbæ brá við að finna tannstöngul í dyrakarminum á útidyrahurðinni á heimili sínu fyrir skemmstu. Hafi þjófur skilið hann eftir til þess að athuga hvort hurðin verði hreyfð. Sonur íbúanna greinir frá þessu í Facebookgrúbbu Mosfellsbæjar og hafa um málið skapast miklar umræður. Segir hann að foreldrar sínir hafi lent í því um Lesa meira