Mikið af fólki, ekki síst erlendir ferðamenn, stoppa gjarnan bíla sína við Reykjanesbrautina til þess að bera eldgosið augum. Hafa heilu rúturnar stoppað við þröngan veginn til að hleypa ferðamönnum að skoða. Eftir að eldgosið við Grindavík hófst í nótt hafa margir, sér í lagi erlendir ferðamenn, reynt að bera það augum. Talsvert er um Lesa meira