Dineout hefur í samstarfi við Fasteignafélagið Heimar innleitt nýja greiðslulausn á Hafnartorgi Gallery. Lausnin gerir gestum kleift að panta mat frá fleiri en einum veitingastað í einni og sömu pöntun, með einni greiðslu. Gestir skanna einfaldlega QR kóða sem staðsettir eru á öllum borðum og fá þá upp úrval allra veitingastaðanna, ásamt myndum og upplýsingum. Lesa meira