Árið 2019 sótti kona frá Balkanskaganum um íslenskan ríkisborgararétt. Hún var gift íslenskum manni og átti barn með honum sem fæddist á Íslandi. Hún stundaði vinnu, var reglusöm og tók þátt í samfélagi íslendinga með öllum hætti. Borgaði skatta og skyldur. Hún talaði góða íslensku, las og skrifaði einnig málið mjög vel. Eftir að hafa […] Greinin Íslenskri konu hafnað um ríkisborgararétti eftir 20 ár – á meðan fá mótmælendur vegabréf birtist fyrst á Nútíminn.