Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, sakar Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra SFS, um að setja á sig geislabaug og reyna að færa umræðuna frá vafasamri milliverðlagningu útvegsfyrirtækja í samþættri vinnslu og veiðum. „Framkvæmdastjóri SFS setur á sig geislabaug og er nánast heilagri en páfinn í grein þar sem hún mælir gegn því að rýmka til fyrir Lesa meira