Loftárásir Ísraela hafa hæft byggingu varnarmálaráðuneytis Sýrlands, en sprengjuregn Ísraelshers yfir Sýrlandi er til þess gert að þvinga ríkisstjórn landsins til þess að kalla aftur sýrlenskar hersveitir úr bæjum nálægt landamærum landanna, að því er fram kemur í umfjöllun The Telegraph.