Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ísrael gerir árás á höfuðstöðvar sýrlenska hersins

Loftárásir Ísraela hafa hæft byggingu varnarmálaráðuneytis Sýrlands, en sprengjuregn Ísraelshers yfir Sýrlandi er til þess gert að þvinga ríkisstjórn landsins til þess að kalla aftur sýrlenskar hersveitir úr bæjum nálægt landamærum landanna, að því er fram kemur í umfjöllun The Telegraph.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta