Lyfjastofnun varar við töflum sem líkjast OxyContin en innihalda önnur varasöm efni. Í frétt á vef stofnunarinnar segir að rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði við Háskóla Íslands hafi nýlega borist til greiningar töflur sem líktust lyfinu OxyContin 80 mg töflum í útliti. „Að efnagreiningu lokinni er ljóst að þær innihalda ekki oxýkódon, sem er virka efnið í OxyContin,“ segir í...