Norska veðurstofan Meteorologisk institutt gerir því allt eins skóna að 55 ára gamla Noregshitametið 35,6 gráður, sem sett var í Nesbyen í Buskerud 20. júní 1970, falli í Þrændalögum í dag þar sem því er spáð að hiti geti jafnvel náð 36 gráðum áður en dagur er að kveldi kominn.