„Stjórnarandstaðan á þetta alveg hundrað prósent. Þau kæfðu þetta í málþófi og ef að þeim hefur tekist ætlunarverk sitt þá verður þeim aldrei fyrirgefið,“ segir formaður Strandveiðifélags Íslands sem býður nú ákvörðunar atvinnuvegaráðherra um mögulegt framhald strandveiða.