Gerður Arinbjarnardóttir, oft kennd við verslunina Blush, biðst afsökunar á samfélagsmiðlafærslum sínum þar sem hún talaði um vörur fyrirtækisins Happy Hydrate. Það sem vekur athygli við færslur Gerðar er að hún situr í stjórn Ölgerðarinnar sem er í beinni samkeppni við Happy Hydrate. „Ég er hreinskilin með það sem mér líkar og það sem mér Lesa meira