Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Hiti gæti hafa valdið því að gangstétt lyftist í Reykjavík

Íbúar við Sólheima í Reykjavík klóruðu sér í kollinum yfir aðstæðum þegar gangstétt tók að lyftast eftir hádegi á mánudag.Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa skoðað aðstæður og munu tryggja öryggi á staðnum og lagfæra stéttina.Óljóst er hvers vegna stéttin lyftist á þennan hátt en samkvæmt svörum frá Reykjavíkurborg gæti verið að hitinn síðustu daga hafi myndað þrýsting undir þeim.Starfsfólk borgarinnar gerir ráð fyrir að hægt verði að klára lagfæringu í dag.Gangstétt sem lyftist skyndilega við SólheimaGréta Sigríður Einarsdóttir

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta