Veðrið hefur leikið við landann undanfarna daga og náttúran bregst einnig við. Í Mývatnssveit er gríðarlegt magn flugu þessa dagana. Myndband sem Egill Freysteinsson, bóndi í Vagnbrekku við vestanvert Mývatn, birti af þykku skýi mýflugna hefur vakið mikla eftirtekt á samfélagsmiðlum. Líkist skýið á jörðinni hans helst engisprettufaraldri en þessar pöddur gera hins vegar ekkert Lesa meira