Vellirnir í Hafnarfirði eru á meðal nýrri hverfa höfuðborgarsvæðisins. Eru þeir því ekki mjög grónir trjám og öðrum gróðri. Umræða hefur skapast í hverfinu um hvort það vanti ekki trjágróður en ekki eru allir sammála því. Upphafsmaður umræðunnar í íbúagrúbbu hverfisins segist nýfluttur þangað og það fyrsta sem hann hafi tekið eftir hafi verið hversu lítill trjágróður Lesa meira