Aðfaranótt laugardags barst lögreglu tilkynning um að eldur væri laus í mosku sem staðsett er í Piera í Barcelona. Enginn var inni í byggingunni þegar eldurinn braust út og því eru engin staðfest slys á fólki en ekki var enn búið að vígja moskuna sem hafði verið nokkur ár í byggingu. Engu að síður hefur […] Greinin Moska í Barcelona brennur rétt fyrir vígslu – Grunur um íkveikju birtist fyrst á Nútíminn.