Fjölskylda Ghislaine Maxwell hefur stigið fram opinberlega og heldur því fram að hún hafi verið fórnarlamb ranglátrar málsmeðferðar og að yfirvöld í Bandaríkjunum hafi lagt sig fram um að gera hana að blóraböggli í stað Jeffreys Epstein eftir að hann lést í fangelsi árið 2019. Maxwell afplánar nú 20 ára fangelsisdóm fyrir mansal og tengsl Lesa meira