Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Óeirðir á Spáni eftir árás á eldri mann

Fyrir viku síðan réðust þrír menn um tvítugt með höggum og spörkum á eldri mann í þorpinu Torre Pacheco í suðurhluta Spánar. Maðurinn mun ná sér að fullu en honum var eðlilega brugðið við tilefnislausa árásina þegar hann var á morgungöngu. Árásarmennirnir þrír sitja allir í gæsluvarðhaldi. Þeir eru fæddir og uppaldir á Spáni en foreldrar þeirra eru frá Marokkó.„Og nú er svo komið að þetta mál er í öllum fjölmiðlum landsins. Þetta er fyrsta og efsta frétt í öllum fjölmiðlum dag eftir dag,“ segir Jóhann Hlíðar Harðarson, fréttamaður. Hann er búsettur á Spáni og ræddi ástandið í Síðdegisútvarpinu í gær.Á annan tug hafa verið handteknir í óeirðum á Suður-Spáni undanfarna daga. Ofbeldi þriggja ungra manna á eldri borgara hefur hrundið af stað öldu útlendingaandúðar í landinu.Það hefur allt loga

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta