Þann 11. júlí síðastliðinn var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Norðurlands eystra yfir manni sem var ákærður fyrir nauðgun. Samkvæmt ákæru var hann sakaður um að hafa að morgni sunnudagsins 4. febrúar 2024 beitt konu ofbeldi í sumarhúsi í kjölfar afmælisveislu hennar. Var hann sagður hafa haldið konunni fastri, klætt hana úr pilsi og nærbuxum, Lesa meira