Sigurður B. Arnarson leitar að miðaldra manni sem kallar sig Kristbjörn og ekur um á hvítum sendibíl. Maðurinn var á ferðinni í Blesugróf í fyrrakvöld og bankaði upp á hjá öldruðum frænda Sigurðar. Sagðist hann vera kominn til að ná í mótorhjól í eigu Sigurðar, sem var fyrir aftan húsið í garðinum. Hann fór síðan Lesa meira