Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Hver er ræðukóngur Alþingis?

Þingmenn létu að sér kveða á nýafstöðnu þingi. Svo mikið raunar að um það var talað og stjórnarandstaðan ásökuð um að beita málþófi um umdeilt veiðigjaldsfrumvarp atvinnuvegaráðherra.Einn þingmaður var málglaðastur allra þingmanna en það var Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og er hann því ræðukóngur Alþingis. Hann talaði í samtals 25 klukkustundir og 44 mínútur og tók 544 sinnum til máls á nýafstöðnu þingi.Næst á lista yfir þau sem töluðu mest koma Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins, sem töluðu í um 25 klukkustundir hvort.Þeir Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Miðflokksmennirnir Þorgrímur Sigmundsson og Karl Gauti Hjaltason töluðu í um 23 klukkustundir. STJÓRNARANDSTAÐAN Í EFSTU 23 S

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta