Nýtt myndband frá aðgerðasinnanum Taxý Hönter kom á samfélagsmiðla á dögunum, þar sem hægt er að sjá mann setjast á götuna og stöðva þannig alla umferð leigubíla gegnum Ingólfstorg, þar sem leigubílaröðin er. Ástæðuna segir maðurinn vera þá að hann sé hjartveikur. Fyrr í myndbandinu sést þegar Taxý Hönter, sem heitir Friðrik Einarsson, er ásamt […] Greinin Átök, áreitni og „five-point exploding heart punch“ á Ingólfstorgi í nýju myndbandi Taxý Hönter birtist fyrst á Nútíminn.