Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins og nýliði á Alþingi, birti í gær kvöldi hugleiðingu á samfélagsmiðlum þar sem hann skoðar hvað hann lærði af sínu fyrsta þingi. Hann segir þingstörfin hafa komið sér á óvart á ýmsa vegu, en ætli að fjalla nánar um það síðar. „Í bili vil ég segja: Ég þakka ykkur einlæglega fyrir […] Greinin Þingmaður um sitt fyrsta Alþingi: „Ómögulegt að gera öllum til geðs – en maður verður að segja satt“ birtist fyrst á Nútíminn.