Fyrsta bráðabirgðaskýrsla um hörmulegt flugslys Air India flugs 171, sem fórst skömmu eftir flugtak frá Ahmedabad þann 12. júní, hefur vakið bæði spurningar og gagnrýni innan flugiðnaðarins. Alls létust 260 manns – 241 um borð og 19 á jörðu niðri. Einungis einn farþegi lifði slysið af. Í skýrslunni er ýjað að því að mistök eða Lesa meira