Ekkert lát virðist vera á veðurblíðunni sem gengur yfir landið ef marka má Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing. Heitt loft gekk yfir landið í gær og fór hitinn víða upp í 26-27 stig. Hæsti dagsins mældist á Hjarðarlandi, þar sem hitinn fór í 29,5°C sem er nýtt staðarmet. Í Reykjavík fór hitinn í fyrsta sinn á þessu Lesa meira