Skoski rithöfundurinn og skáldið Ian Stephen lét gamlan draum verða að veruleika í sumar þegar hann sigldi til Íslands á seglskútunni Silver Moon ásamt syni sínum Sean og tveimur öðrum. Lagt var af stað frá Stornoway á eyjunni Lewis í Skotlandi…