Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Veiðigjaldsfrumvarpið samþykkt eftir lengstu umræður sögunnar

Veiðigjaldsfrumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra var í dag samþykkt á Alþingi með 34 atkvæðum og 23 gegn.Fjöldi þingmanna tjáði sig um atkvæðagreiðsluna og gerði grein fyrir atkvæði sínu. Atkvæði féllu svo eftir flokkslínum og skiptingu milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Atvinnuvegaráðherra og utanríkisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, féllust í faðma að lokinni atkvæðagreiðslunni. SEGJA MÁLFRELSI SKERT OG TRÚNAÐ ROFINN Stjórnarandstaðan var harðorð í garð ríkisstjórnarinnar vegna frumvarpsins og sökuðu stjórnarliða meðal annars um ofríki, þöggun og ólýðræðislega tilburði. Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, þagði í pontu í tæpa mínútu þegar hann átti orðið.„Þetta er sú ræða sem stjórnin vill heyra. Hún vill ekki heyra nein rök á móti frumvarpinu sín

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta