Blaðamaður Nútímans var staddur á Selfossi nýliðna helgi þar sem útihátíðin Kótilettan stóð yfir og var vel sótt, enda fengu gestir og gangandi blíðskaparveður. Blaðamaður var á kvöldgöngu á stórum göngustíg við götuna Fossheiði þegar hvorki fleiri né færri en þrír drengir sem allir virtust á unglingsaldri brunuðu í áttina að honum, allir á sömu […] Greinin Íbúar á Selfossi orðnir langþreyttir á unglingum sem keyra á vespum á gagnstéttum og setja börn í hættu birtist fyrst á Nútíminn.