Sífellt fleiri Íslendingar eru farnir að huga meira að persónulegum fjármálum sínum og viðskiptavinahópur fjártæknifyrirtækisins Aurbjargar hefur vaxið. Gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna er Ásdís Arna Gottskálksdóttir framkvæmdastjóri Aurbjargar.