Hin sautján ára gamla Sarah Grace Patrick var gjörsamlega niðurbrotin eftir að móðir hennar, Kristin Brock (41 árs) og stjúpfaðir hennar, James Brock (45) voru skotin til bana á heimili sínu í bænum Carrollton, vestur af stórborginni Atlanta í Georgíu-fylki. Það var að minnsta kosti það sem hún reyndi að sýna öðrum. Sarah hringdi sjálf Lesa meira